Úðaklukka 6006

VNR: 66-54-106006

Notendavæn úðaklukka með einföldum stillingum og stafrænum skjá. Þægilegt takkastýrt viðmót

Byrjar á 6-12-24-48 eða 96 klukkustunda fresti eða á ákveðnum vikudögum

Vökvunartími frá einni mínútu til þriggja og hálfrar klukkustundar

Dags og nætur stilling

Hægt að hefja klukkustundar vökvun með einum hnappi

Gengur fyrir níu volta rafhlöðum

Búnaður sem stöðvar vatnsstreymi þegar rafhlaða tæmist

Vatnsheldur rafbúnaður

3/4“ kranatengi

Mest 8 bör

klukka

6006_II


MYNDIR

  • pontun@barki.is
  • Dalbrekku 21
  • 200 Kópavogur
  • Sími 569 4000
  • Fax 569 4004

Allur réttur áskilinn © 2015 Barki