Einföld rafstýrð úðaklukka sem er auðveld í notkun
Hefur stillingar sem geta unnið saman upp að 48 möguleikum
Byrjar á 3-6-12-24 eða 48 klukkustundar fresti
Úðar í 1-3-5-15-30 eða 60 mínútur í senn
Gengur fyrir níu volta rafhlöðum
Búnaður sem stöðvar vatnsstreymi þegar rafhlaða tæmist
Vatnsheldur rafbúnaður
3/4“ kranatengi
Mest 8 bör