Hraðtengi kerling með 1/4" BSP utansnittuðum gengjum.
320 línan býður uppá gott loftflæði og þolir vel hristing. Í boði er breið lína af þessum hraðtengjum. Má nota bæði fyrir þrýsting og sog.
Flæðiopnun 7,6 mm - 5/15"
Þrýstingur 16 Bar - 232 PSI
Efni í hraðtengi: Nikkelhúðað stál og kopar
Sterk og áræðanleg
Einnar handar tengi
Létt í samsetningu
CEJN númer 10 320 1152
Þessi sería er stöðluð í Evrópu og fylgir mikið með tækjum sem keypt eru í Evrópu t.d með loftpressum, loftdælum ofl.
Skrá | Stærð |
---|---|
SMELLTU HÉR FYRIR TÆKNILEGAR UPPLÝSINGAR.pdf | 0.10 MB |