2 1/2"

VNR: 15-01-000065

Viðurkenndur sogbarki fyrir bátapúst. Barkinn er mjög sveigjanlegur og hefur gott þol gegn saltvatni, útblæstri og útfjólubláum geislum.

Innra mál: 63 mm

Ytra mál: 71 mm

Hitaþol: -40°C - +120°C

Efni: EPDM gúmmí með vírspíral


  • pontun@barki.is
  • Dalbrekku 21
  • 200 Kópavogur
  • Sími 569 4000
  • Fax 569 4004

Allur réttur áskilinn © 2015 Barki