Rauð vatnslanga sem hentar í garðyrkju, þvottaplön, landbúnað og ýmsan annan iðnað. Sveigjanleg og brotnar ekki. Veðurþolin og langur endingatími. Er efnismeiri og sterkari en venjuleg garðslanga.
Innra mál: 19 mm
Ytra mál: 27 mm
Hitaþol: -30°C - +70°C
Þrýstiþol: 10 bör
Efni í slöngu: SBR/EPDB gúmmí með strigalagi
50 metrar í rúllu
Skrá | Stærð |
---|---|
SMELLTU HÉR FYRIR TÆKNILEGAR UPPLÝSINGAR.pdf | 0.11 MB |